Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í Skagafirði sunnudaginn 18. júní á nokkrum stöðum. Frítt er í sund að loknu hlaupi.

Staðsetningar:

  • Sauðárkróki – hefst við sundlaug kl. 10
  • Hofsósi – hefst við sundlaug kl. 11
  • Varmahlíð – hefst við sundlauginni kl. 11
  • Hólum – hefst við háskólann kl. 10:30
  • Ketilás – hefst kl. 10:30