Kveldúlfur Bjór og Bús lokar í nokkrar vikur

Kveldúlfur Bjór og Bús á Siglufirði hefur tilkynnt að hann hyggist loka barnum vinsæla, tímabundið í 2-3 vikur á meðan covid gengur hérna yfir landið aftur. Þetta er óháð aðgerðum sem Ríkisstjórnin og sóttvarnarlæknir munu gefa út á næstu dögum. Eigandi Kveldúlfs mun tilkynna aftur um opnun þegar nær dregur.

May be an image of 1 einstaklingur