Í kvöld klukkan 20:00 verður kveikt á leiðakrossum og jólatré í Ólafsfjarðarkirkjugarði. Þá verður barnastarf (kl.11:15) og aðventukvöld (kl.18:00) í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 4. desember.