Unglingar úr Fjallabyggð keppa í frjálsum í Reykjavík

Nokkrir unglingar úr Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði kepptu í dag á Stórmóti ÍR í Laugardalshöllinni. Björgvin Daði varð fjórði í langstökki pilta 14 ára, varð í öðru sæti í 60 metra hlaupi pilta 14 ára. Patrekur Þórarinsson varð sjötti í langstökki pilta 16-17 ára, Elín Helga varð í 28. sæti í langstökki stúlkna 13 ára. Mótið heldur áfram á morgun, sunnudag.

Langstökk 14 ára piltar

4.sæti 4,97 Björgvin Daði Sigurbergsson
4,57/ – 4,49/ – 4,55/ – 4,97/ – / – /
1999 UMF Glói

60 metra hlaup piltar 14 ára

2.sæti 08,15 Björgvin Daði Sigurbergsson 1999 UMF Glói

Kúluvarp 4. kg 14 ára piltar.

4.sæti 9,34 Björgvin Daði Sigurbergsson
9,00 – 8,66 – 9,34 – 8,81 – –
1999 UMF Glói

Langstökk piltar 16-17 ára.

6.sæti 5,10 Patrekur Þórarinsson
4,63/ – 4,68/ – 4,71/ – 4,91/ – óg/ – 5,10/
1997 UMF Glói

Langstökk, stúlkur 13 ára.

28.sæti 3,44 Elín Helga Þórarinsdóttir
3,44/ – 3,38/ – 3,44/ – / – / – /
2000 UMF Glói