Unglingar úr Fjallabyggð á Meistaramóti Íslands í frjálsum

Nokkrir unglingar úr Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði tóku þátt í Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina.

Nokkur úrslit á mótinu: Elín Helga Þórarinsdóttir varð í 6. sæti í kúluvarpi stúlkna 13 ára. Björgvin Daði Sigurbergsson varð 3. sæti í hástökki pilta, 14 ára. Hann varð svo 4. sæti í spretthlaupi 60 metra pilta 14 ára. Í 3. sæti í 60 metra grindarhlaupi. Unnur Hrefna Elínardóttir varð 2. í kúluvarpi stúlkna 11 ára. Nánari úrslit má lesa hér.

Kúluvarp 2,0 kg. Stúlkur 13 ára
5 stig 6.sæti 9,31 Elín Helga Þórarinsdóttir
9,31 – óg – 8,02 – 8,86 – 8,95 – 9,23
2000 UMF Glói
Hástökk Piltar 14 ára  

 

8 stig 3.sæti 1,61 Björgvin Daði Sigurbergsson
1,26/- 1,36/- 1,41/o 1,46/o 1,51/o 1,56/o 1,61/xo 1,66/xxx
1999 UMF Glói
Kl: 10:00 60 m. undanúrslit Stúlkur 11 ára  

 

 29-30. sæti 10,97 Unnur Hrefna Elínardóttir 2002 UMF Glói
60 m. undanúrslit Piltar 14 ára
3-4.sæti 08,33  Q Björgvin Daði Sigurbergsson 1999 UMF Glói
Kl: 13:30 Kúluvarp 4,0 kg. Piltar 14 ára

 

5.stig 6.sæti 9,51 Björgvin Daði Sigurbergsson
9,00 – 8,94 – 8,59 – 9,09 – 9,34 – 9,51
1999 UMF Glói
Kl: 14:10 60 m. úrslit Piltar 14 ára
7.stig 4.sæti 08,26 Björgvin Daði Sigurbergsson 1999 UMF Glói
Kl: 15:40 800 m. Piltar 14 ára
8.stig 3.sæti 2:14,47 Björgvin Daði Sigurbergsson 1999 UMF Glói
Kl: 12:00 60 m.grind. úrslit Piltar 14 ára
8.stig 3.sæti 09,86 Björgvin Daði Sigurbergsson 1999 UMF Glói
Kl: 12:20 Langstökk Piltar 14 ára
7.stig 4.sæti 4,91 Björgvin Daði Sigurbergsson
4,55/ – 4,91/ – 4,75/ – 4,63/ – 4,48/ – 4,87/
1999 UMF Glói
Kl: 13:10 Kúluvarp 2,0 kg. Stúlkur 11 ára
9.stig 2.sæti 6,89 Unnur Hrefna Elínardóttir
6,30 – 5,80 – 6,19 – 6,89 – 6,49 – 6,02
2002 UMF Glói