Í nýjasta hefsti Skinfaxa, Tímariti Ungmennafélags Íslands, er viðtal við Þórarinn Hannesson, þjálfara Ungmennafélags Glóa á Siglufirði. Það hefur verið tekið eftir því síðustu árin hversu vel UMF Glóa hefur gengið í frjálsíþróttamótum þrátt fyrir fámennan hóp iðkennda. Hvet ykkur til að nálgast apríl árgang 2013 af Skinfaxa.