Jólaæfingar Tennis- og Badmintonfélags Siglufjarðar fór fram í vikunni. Ljósin voru slökkt í salnum og spilað var badminton með ljósakúlum. Í lok æfinganna fengu allir iðkendur gjöf frá TBS.

Kósý stemmning myndaðist í myrkrinu íþróttasalnum.