Kostnaðaráætlun breytinga á húsnæði MTR

Kostnaðaráætlun vegna breytinga á húsnæði Menntaskólans á Tröllaskaga frá og með næsta hausti liggur fyrir.
Heildarkostnaður er um 10 m.kr. og verður hlutur Fjallabyggðar tekinn inn í áætlun 2012 í samræmi við áform bæjarfélagsins um frekari uppbyggingu á skólahúsnæði bæjarfélagsins.