Kosningar um trúnaðarstöður hjá Fjallabyggð

Á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar í gær var kosið í trúnaðarstöður og nefndir. Ríkharður Hólm Sigurðsson og Valur Þór Hilmarsson hafa gengið til liðs við S-lista úr F-lista.  B- og F-listi stofnuðu til bandalags um nefndarkjör. Helstu breytingar í ráðum og nefndum eru þessar:

 Kjör forseta bæjarstjórnar
Helga Helgadóttir verður forseti bæjarstjórnar.
 Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista verður 1. varaforseti bæjarstjórnar.
 Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista verður 2. varaforseti bæjarstjórnar.
 Kosning í bæjarráð.
Aðalmenn í bæjarráði Steinunn María Sveinsdóttir, formaður S-lista S. Guðrún Hauksdóttir, varaformaður D-lista og Sólrún Júlíusdóttir, aðalmaður fyrir B og F-lista.
Til vara Hilmar Elefsen S-lista, Helga Helgadóttir D-lista og Kristinn Kristjánsson fyrir F og B – lista.
Hafnarstjórn:
Aðalmaður Ólafur Haukur Kárason formaður S-lista
Aðalmaður Ásgeir Logi Ásgeirsson D-lista
Aðalmaður Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Aðalmaður Margrét Ósk Harðardóttir D-lista
Aðalmaður Sverrir Sveinsson fyrir B- og F- lista

Varamaður Sigmundur Agnarsson S-lista
Varamaður Þorsteinn Þorvaldsson D-lista
Varamaður Guðmundur Gauti Sveinsson S-lista
Varamaður Steingrímur Óli Hákonarson D-lista
Varamaður Þorgeir Bjarnason fyrir B- og F- lista

Félagsmálanefnd:
Aðalmaður Nanna Árnadóttir formaður S- lista,
Aðalmaður Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Aðalmaður Sæunn Gunnur Pálmadóttir D-lista
Aðalmaður Halldór Þormar Halldórsson D-lista
Aðalmaður Ólafur Jónsson B- og F-lista

Varamaður Eva Karlotta Einarsdóttir S-lista
Varamaður Hrafnhildur Ýr Denke S-lista
Varamaður Gerður Ellertsdóttir D-lista
Varamaður Víbekka Arnardóttir D-lista
Varamaður Helga Jónsdóttir B- og F-lista

Skipulags- og umhverfisnefnd:

Aðalmaður Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir formaður D-lista
Aðalmaður Guðmundur Skarphéðinsson D-lista
Aðalmaður Hilmar Þór Elefsen S-lista
Aðalmaður Nanna Árnadóttir S-lista
Aðalmaður Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista

Varamaður Helga Helgadóttir D-lista
Varamaður Jón Karl Ágústsson D-lista
Varamaður Ólafur H. Kárason S-lista
Varamaður Valur Þór Hilmarsson S-lista
Varamaður Ásgrímur Pálmason B- og F-lista

Markaðs- og menningarnefnd:
Aðalmaður Ásgeir Logi Ásgeirsson formaður D-lista
Aðalmaður Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista
Aðalmaður Ægir Bergsson S-lista
Aðalmaður Guðrún Linda Rafnsdóttir S-lista
Aðalmaður Helga Jónsdóttir B- og F-lista

Varamaður Lisebet Hauksdóttir D-lista
Varamaður Sandra Finnsdóttir D-lista
Varamaður Jakob Örn Kárason S-lista
Varamaður Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Varamaður Ólafur Jónsson B- og F- lista

Fræðslu- og frístundanefnd:
Aðalmaður S.Guðrún Hauksdóttir formaður D-lista
Aðalmaður Kristján Hauksson D-lista
Aðalmaður Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Aðalmaður Hilmar Þór Hreiðarsson S-lista
Aðalmaður Kristinn Kristjánsson B- og F-lista

Varamaður María Lillý Jónsdóttir D-lista
Varamaður Hjördís Hjörleifsdóttir D-lista
Varamaður Helga Hermannsdóttir S-lista
Varamaður Guðrún Linda Rafnsdóttir S-lista
Varamaður Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista