Kjördagur Íslendinga er runninn upp. Í Fjallabyggð eru tvær kjördeildir. Siglfirðingar kjósa í Ráðhúsi Fjallabyggðar 2. hæð. Ólafsfirðingar kjósa í Menntaskólanum á Tröllaskaga að Ægisgötu 13. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til 22:00. Kjörfundi má slíta átta klukkustundum eftir að hann hefst, hafi hálf klukkustund liðið frá því kjósandi gaf sig síðast fram. Sýna þarf persónuskílríki áður en kosið er.

Þrjú framboð eru í Fjallabyggð: X-D listi Sjálfstæðisflokks, X-H, H-listinn fyrri Heildina, X-I listi Betri Fjallabyggðar.

X-D – Sjálfstæðisflokkur

Númer á lista Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Helga Helgadóttir Hrannarbyggð 14, Ólafsfirði Þroskaþjálfi
2 Sigríður Guðrún Hauksdóttir Hávegi 34, Siglufirði Verkakona
3 Tómas Atli Einarsson Tröllakoti, Siglufirði Steinsmiður
4 Ólafur Stefánsson Túngötu 31 b, Siglufirði Fjármálastjóri
5 Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir Strandgötu 17, Ólafsfirði Skrifstofustjóri
6 Ingvar Á. Guðmundsson Hafnargötu 26, Siglufirði Eldri borgari
7 Gauti Már Rúnarsson Hrannarbyggð 17, Ólafsfirði Vélsmiður
8 Guðmundur Gauti Sveinsson Hávegi 26, Siglufirði Verkamaður
9 Sigríður Guðmundsdóttir Hlíðarvegi 48, Ólafsfirði Ritari
10 Díana Lind Arnardóttir Hverfisgötu 32, Siglufirði Leiðbeinandi
11 Jón Karl Ágústsson Hólavegi 35, Siglufirði Sjómaður
12 Svava Björg Jóhannsdóttir Hlíðarvegi 52, Ólafsfirði Húsmóðir
13 María Lillý Jónsdóttir Hverfisgötu 29, Siglufirði Þjónustufulltrúi
14 Sverrir Mjófjörð Gunnarsson Brekkugötu 13, Ólafsfirði Sjómaður


X-H – H-listinn fyrir Heildina

Númer á lista Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Jón Valgeir Baldursson Aðalgötu 37, Ólafsfirði Pípulagningameistari
2 Særún Hlín Laufeyjardóttir Suðurgötu 75, Siglufirði Deildarstjóri
3 Helgi Jóhannsson Hlíðarvegi 71, Ólafsfirði Þjónustustjóri
4 Þorgeir Bjarnason Hverfisgötu 25, Siglufirði Málarameistari
5 Rósa Jónsdóttir Mararbyggð 10, Ólafsfirði Heilsunuddari
6 Andri Viðar Víglundsson Hlíðarvegi 8, Ólafsfirði Sjómaður
7 Bylgja Hafþórsdóttir Hvanneyrarbraut 64, Siglufirði Þjónustufulltrúi
8 Irina Marinela Lucaci Laugarvegi 5, Siglufirði Verslunarstjóri
9 Diljá Helgadóttir Ólafsvegi 3, Ólafsfirði Líftæknifræðingur
10 Ásgeir Frímannsson Bylgjubyggð 11, Ólafsfirði Sjómaður
11 Jón Kort Ólafsson Aðalgötu 11, Siglufirði Þjónustustjóri
12 Þormóður Sigurðsson Hlíðarvegi 59, Ólafsfirði Iðnverkamaður
13 Erla Vilhjálmsdóttir Strandgötu 19, Ólafsfirði Háskólanemi
14 Ásdís Pálmadóttir Hrannarbyggð 9, Ólafsfirði Eldri borgari

X-I – Betri Fjallabyggð

Númer á lista Nafn frambjóðanda Heimilisfang Starfsheiti
1 Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir Hólavegi 4, Sigulufirði Mannauðsstjóri
2 Nanna Árnadóttir Aðalgötu 38, Ólafsfirði Bankastarfsmaður
3 Konráð Karl Baldvinsson Ártúni 3, Siglufirði Fyrrv. forstjóri
4 Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir Kirkjuvegi 12, Ólafsfirði Myndlistarkona
5 Hólmar Hákon Óðinsson Aðalgötu 25, Ólafsfirði Menntaskólakennari
6 Sóley Anna Pálsdóttir Hlíðarvegi 11, Siglufirði Stuðningsfulltrúi
7 Sævar Eyjólfsson Þormóðsgötu 23, Siglufirði Fótboltaþjálfari
8 Rodrigo Junqueria Thomas Gunnólfsgötu 8, Ólafsfirði Tónlistakennari
9 Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir Hafnartúni 14, Sigulufirði Skrifstofukona
10 Ólína Ýr Jóakimsdóttir Gunnólfsgötu 10, Ólafsfirði Nemi
11 Ægir Bergsson Lindargötu 22c, Siglufirði Verslunarmaður
12 Ida Marguerite Semey Brimnesvegi 14, Ólafsfirði Framkvæmdastjóri
13 S. Friðfinnur Hauksson Fossvegi 11, Siglufirði Verslunarmaður
14 Steinunn María Sveinsdóttir Hvanneyrarbraut 54, Siglufirði Fagstjóri