Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð á kjördag
Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð verður með kosningakaffi sitt á kjördag, laugardaginn 25. september.
Staðsetning:
Hótel Brimnes Ólafsfirði kl. 11:00
Bláa húsið á Siglufirði kl. 14:00
Allir velkomnir.