Kosningakaffi og kosningavaka hjá H-listanum

Allir velkomnir í kosningakaffi og kosningavöku H-listans á kjördag. Á Siglufirði verður kosningakaffi frá kl. 13:00-17:00 á Hótel Hvanneyri við Aðalgötu. Í Ólafsfirði verður kosningakaffi frá kl. 13:00 – 17:00 á veitingahúsinu Höllinni.  Úrslitaleikur Liverpool og Real Madrid í meistaradeildinni verður sýndur á Höllinni í Ólafsfirði kl. 18:45. Kosningavaka H-listans hefst síðan á Höllinni kl. 21:00.