Konukvöld Sínawik á Rauðku

Konuskemmtikvöld Sínawik verður haldið á Kaffi Rauðku á Siglufirði miðvikudaginn 9. maí kl. 18:30. Haldnar verða kynningar og tískusýningar og skemmtikrafturinn Eva Ruza mætir.

 

Dagskrá: 

Kynningar – Tískusýning – Make-over

Skemmtikrafturinn og snapparinn,
Eva Ruza (snapp evaruza)

Eva Karlotta – DJ Birgitta

Opið verður fyrir allar hressar konur
frá 18 ára og upp úr!

Matur, fordrykkur og skemmtun
kr. 4.000 fyrir félagskonur,
kr. 5.500 fyrir aðrar hressar konur.

Tilkynnið mætingu á sifandersen@simnet.is
eða í síma 899 2052 (Kata And) fyrir sunnudaginn 6.maí kl. 14.00