Eins og undanfarin ár mun Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð standa fyrir blómasölu á konudaginn, sunnudagin 19. febrúar. Salan stendur yfir frá kl. 10-12, sunnudaginn 19. febrúar næstkomandi.

Salan fer fram í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og í Kiwanishúsinu á Siglufirði, við Aðalgötu 8.