Fjölmargir knattspyrnuleikir eru á Norðurlandi um helgina, og nokkrir voru í kvöld.
- Á Dalvík léku heimamenn við Reyni Sandgerði í kvöld í 2. deild karla, lokatölur 0-3.
- Á Grenivíkurvelli léku heimamenn við Fjarðabyggð í 2. deild karla, lokatölur þar 0-4.
- Á Blönduósvelli léku Kormákur/Hvöt gegn KB í 4. deild, lokatölur 0-1.
Á morgun leika í 1. deild karla:
- Á Ólafsfjarðarvelli, KF gegn Fjölni kl. 14.
- Á Akureyrarvelli, KA gegn Selfossi kl. 16.
- Á Sauðárkróksvelli, Tindastóll gegn Leikni R kl. 16:30.
Á sunnudag leika í úrvalsdeild karla:
Á Þórsvelli, Þór gegn Breiðablik.