Frístundanefnd Fjallabyggðar hefur kynnt samstarfsamning milli Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og Menntaskólans á Tröllaskaga. Um er að ræða samning um afreksíþróttaþjálfun eða knattspyrnuakademíu.