Kjörbúðarmót Blakfélags Fjallabyggðar fyrir yngri flokka

Laugardaginn 20. mars fer fram Kjörbúðarmót Blakfélags Fjallabyggðar fyrir yngri flokka í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er fyrir U12 og yngri, krakkar fædd 2009 og yngri. Til leiks mæta 22 lið frá þremur félögum, BF, KA og Völsungi. Mótið hefst kl. 14:15 og lýkur um kl. 17:30.
Fylgja þarf sóttvarnareglum og því er íþróttahúsið ekki opið fyrir almenning en sýnt verður frá mótinu á youtube rás BF. (https://www.youtube.com/watch?v=pJLmQ2v02iw).
Hér er hægt að sjá skráningu liða og leikjaplan: https://docs.google.com/…/1rL3CfTG1jjBxV2VttSvw…/edit…
May be an image of 21 manns, people standing og innanhúss