Kirkjutröppuhlaupið á Akureyri
Kirkjutröppuhlaupið verður haldið í dag við Akureyrarkirkju kl. 16:00. Keppt verður í fjórum aldursflokkum og fá fyrirtæki og félagasamtök einnig að taka þátt. Þátttakendur skrá sig á staðnum. Glæsileg verðlaun í boði.
