Siglufjarðarkirkja
Kirkjuskóli og aðventuhátíð verður í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 4. desember. Gleðin hefst með kirkjuskóla kl. 11:15 og um kvöldið verður aðventuhátíð.
Kl. 11.15-12.45: Kirkjuskóli. Næstsíðasta samvera ársins.
Kl. 20.00-21.00: Aðventuhátíð.
Fram koma Kirkjukór Siglufjarðar ásamt undirleikara og kórstjóra, fermingarbörn vetrarins, nemendur tónskólans og fleiri.
Ræðumaður verður Ingvar Erlingsson.