Ákveðið hefur verið að aflýsa kirkjuskólanum sem vera átti í Siglufjarðarkirkju í fyrramálið, og einnig kertamessunni, sem fyrirhuguð var kl. 17.00. Búið er að fella allt helgihald niður sem vera átti í Skagafirði á morgun og eins er víða annars staðar, vegna hins sama.