KF/Dalvík spila á Greifamótinu um helgina

Sameinað lið Knattspyrnufélags Fjallabyggðar og Dalvíkur munu leika á Greifamótinu á Akureyri um helgina í 4. flokki karla. KF og Dalvík munu spila með A og B lið á mótinu.  Alla leiki mótsins má sjá hér.

Leikina sem þau spila eru:

Dagur / Tími Heimalið Útilið Riðill
Fös. 15:35 KA 2 Dalvík/KF B
Lau 10:55 Dalvík/KF Tindastóll B
Lau 14:25 Þór 1 Dalvík/KF B
Lau 16:45 Dalvík/KF Fjarðabyggð 1 B
Sun 12:05 eða síðar Dalvík/KF ? (sætisleikur) B