KF vann BÍ í úrslitaleik 4. flokks C liða

KF lauk keppni í dag og lék til úrslita í ReyCup en KF vann A-riðil í 4. flokki C-liða karla í knattspyrnu. BÍ vann B-riðil í sama flokki og kepptu liðin til úrslita C-liða 4. flokks karla. KF vann leikinn 3-2 og vann því alla sína leiki á mótinu en BÍ fór taplaust í gegnum sinn riðil líka.

Til hamingju KF !