KF tekur þátt í Norðurlandsmótinu sem fram fer í Boganum á Akureyri

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar tekur þátt í Norðurlandsmótinu (Hleðslumótið) í Boganum á Akureyri og er það meistaraflokkur karla sem tekur þátt í mótinu. Fyrsti leikur KF er sunnudaginn 8. janúar og keppa þeir við Þór 2  í fyrsta leik.

KF leikur í B- riðli ásamt KA, Magna og Þór 2.  Leiki KF á mótinu má sjá hér að neðan.

Liðin sem taka þátt að þessu sinni eru: Þór, KA, Dalvík/Reynir, Völsungur, KF, Magni, Þór 2, KA 2.

A riðill:                           B riðill:  
Dalvík/Reynir              Þór 2
KA 2                               KA
Þór                                 KF
Völsungur                     Magni

 

sun. 08. jan. 12 17:00 Þór 2 – KF Boginn
sun. 15. jan. 12 17:00 KF – Magni Boginn
lau. 28. jan. 12 17:30 KF – KA Boginn

Allir leikir

A- Riðill

1 fös. 06. jan. 12 19:30 Þór – Völsungur Boginn
2 lau. 07. jan. 12 16:00 KA 2 – Dalvík/Reynir Boginn
3 lau. 21. jan. 12 16:00 Völsungur – Dalvík/Reynir Boginn
4 sun. 22. jan. 12 15:00 Þór – KA 2 Boginn
5 sun. 29. jan. 12 15:00 Dalvík/Reynir – Þór Boginn
6 sun. 29. jan. 12 17:00 KA 2 – Völsungur Boginn

B-Riðill

1 lau. 07. jan. 12 14:00 KA – Magni Boginn
2 sun. 08. jan. 12 17:00 Þór 2 – KF Boginn
3 lau. 14. jan. 12 14:00 Þór 2 – KA Boginn
4 sun. 15. jan. 12 17:00 KF – Magni Boginn
5 sun. 22. jan. 12 17:00 Magni – Þór 2 Boginn
6 lau. 28. jan. 12 17:30 KF – KA Boginn