KF tekur á móti Völsungi á morgun á Ólafsfirði

KF tekur á móti Völsungi á morgun á Ólafsfjarðarvelli klukkan 19 í 2. deild karla í knattspyrnu. Allir á völlinn !

KF er í 10 sæti fyrir leikinn með 20 stig en Völsungur í 8. sæti með 21 stig. Það er því gott tækifæri til þess að lyfta sér upp töfluna með sigri á morgun.

Á Blönduósvelli spilar Tindastóll/Hvöt á móti Njarðvík klukkan 19.