Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur samið við nýjan erlendan leikmann. Sá heitir Vladan Vukovic og er 36 ára miðjumaður frá Serbíu. Vladan hefur spilað yfir 250 leiki í efstu deild í Serbíu. Þá spilaði hann fimm ár í Grikklandi og  einnig í Lettlandi og þar varð hann meistari með Ventspils Latvia. Vladan er sterkur miðvallarleikmaður og mikill leiðtogi. Hann á án efa eftir að styrkja lið KF í sumar.

Heimild: www.kfbolti.is