Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur samið við fimm leikmenn um áframhaldandi samstarf í meistaraflokki karla. Leikmennirnir eru: Hákon Leó Hilmarsson, Aron Elí Kristjánsson, Sævar Gylfason, Atli Snær Stefánsson og Sævar Þór Fylkisson.
Þessir leikmenn hafa verið mikilvægir fyrir félagið undanfarin ár og er mikil ánægja hjá stjórn félagsins að halda þeim áfram.
KF hefur haldið góðum kjarna af leikmönnum undanfarin ár og byggt upp gott lið. Erlendir leikmenn hafa svo bæst í hópinn á vorin og styrkt liðið enn frekar.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá KF.
Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og standingGæti verið mynd af 1 einstaklingur, standing og Texti þar sem stendur "KF JALLABY Đ STOFNAD 4 rammi"
Gæti verið mynd af 1 einstaklingur, standing og Texti þar sem stendur "ALLABY STOFNAD 20 rammi"
Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og standing