KF sá til þess að Höttur fékk ekki bikarinn
KF mætti til Egilsstaða í dag og spiluðu við Hött á Vilhjálmsvelli. Höttur hefði með sigri tryggt sér 1. sætið og bikarinn í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn endaði hins vegar 1-1 og Höttur missti 1. sætið til Tindastóls sem fara upp með þeim í fyrstu deildina að ári.
KF endaði í 6. sæti með 34 stig.
Félag | L | U | J | T | Mörk | Net | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Tindastóll/Hvöt | 22 | 13 | 3 | 6 | 49 – 36 | 13 | 42 |
2 | Höttur | 22 | 12 | 5 | 5 | 48 – 31 | 17 | 41 |
3 | Njarðvík | 22 | 11 | 6 | 5 | 63 – 44 | 19 | 39 |
4 | Afturelding | 22 | 12 | 3 | 7 | 48 – 32 | 16 | 39 |
5 | Dalvík/Reynir | 22 | 12 | 2 | 8 | 50 – 51 | -1 | 38 |
6 | KF | 22 | 9 | 7 | 6 | 48 – 35 | 13 | 34 |