KSÍ hefur dregið í riðla í Lengjubikar 2019. Mótið hefst í lok febrúar og stendur fram til loka mars mánaðar. KF og Tindastóll eru í B-deild karla og drógust í riðill 1 ásamt Kára, Skallagrím, Reyni Sandgerði, og Víði í Garði.

Dalvík/Reynir og Völsungur drógust í riðil 4 í B-deild. Önnur lið í riðli 4 eru: Einherji, Fjarðarbyggð, Huginn/Höttur og Leiknir F.