KF og Dalvík með lið á Goðamóti Þórs

Goðamót Þórs fór fram um helgina og var sameiginlegt lið frá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar og Dalvíkur á mótinu en keppt var í 5. flokki kvenna. Úrslitaleikir fara fram í dag.

Annað liðið var í riðli Danmörk – 1 .riðill og og enduð efsta þar, taplausar með 2 sigra og 1 jafntefli og skoruðu 12 mörk og fengu á sig 5. Liðið keppti á móti Vali, Breiðabliki og Þór(6. flokkur).

Hitt liði sem KF/Dalvík sendi frá sér var í riðlinum Argentína í riðili 2. Þær spiluðu líka þrjá leiki í riðlinum og töpuðu þeim öllum, en þær kepptu við lið Vals, Breiðablik og KA. Þær skoruðu 1 mark og fengu á sig 13.

Lið KF/Dalvíkur gerði góða hluti í riðli Danmörk – riðill 1.

Lið Sig. Jaf. Töp Skoruð Fengin Stig
KF/Dalvík 2 1 0 12 5 7
Valur 2 1 0 9 4 7
Breiðablik1 1 0 2 5 8 3
Þór-6kvk 0 0 3 1 10 0