Það verður nóg um að vera í fótboltanum um næstu helgi, Norðurlandsmótið er nýlega hafið og KF keppir þar við liðin frá Norðurlandi. Um næstu helgi keppir KF við KA á laugardag og KA 2 á sunnudag. Allir stuðningsmenn hvattir til að mæta og hvetja  sína menn áfram.

lau. 12. jan 15:15 Kjarnafæðismótið Boginn KA KF
sun. 13. jan 17:15 Kjarnafæðismótið Boginn KA 2 KF