Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur gegn Þór frá Akureyri á Skírdag, fimmtudaginn 28. mars. Leikið verður í Lengjubikarnum í Boganum Akureyri og hefst leikur kl. 17, og búast má við jöfnum leik.