Eins og undanfarin ár leikur Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á Kjarnafæðismótinu, en þar mætast lið af Norðurlandi á æfingamóti. Flestir leikirnir fara fram í Boganum á Akureyri. KF leikur í A-deild í B-riðli ásamt Þór, Völsungi, KA2 og Samherjum. KF leikur fjóra leiki í þessum riðli, og svo tekur við ú

Fyrsti leikur KF verður gegn sterku liði Þórs, föstudaginn 15. desember kl. 18:00.

Umfjöllun verður um alla leiki KF á mótinu hér á síðunni.

Laust auglýsingapláss er með þessum fréttum.