KF leikur gegn Stjörnunni í Lengjubikarnum

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur gegn Stjörnunni í Lengjubikar karla í Akraneshöllinni á sunnudaginn kemur. Leikurinn hefst kl. 16 og má búast við mjög erfiðum leik fyrir KF.