Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur leik í Lengjubikarnum á sunnudaginn kemur og spilar gegn Þór í Boganum á Akureyri. KF leikur í A-deild karla, 3. riðli. Leikurinn hefst kl. 17, sunnudaginn 17. febrúar. Mörk sterk lið eru með KF í riðli, eins og KR, Stjarnan og Keflavík. Það verða því hörku leikir á næstu vikum hjá KF.

Félag L U J T Mörk Net Stig
1 Haukar 0 0 0 0  – 0
2 Keflavík 0 0 0 0  – 0
3 KF 0 0 0 0  – 0
4 KR 0 0 0 0  – 0
5 Leiknir R. 0 0 0 0  – 0
6 Stjarnan 0 0 0 0  – 0
7 Þór 0 0 0 0  – 0
8 Þróttur R. 0 0 0 0  – 0