KF hefur Íslandsmótið 2013 gegn Fjölni

Birt hafa verið drög að mótalista í Íslandsmóti karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar spilar í 1 .deild karla á næsta ári. Fyrsti leikurinn verður gegn Fjölni á útivelli. Í annari umferð verður útileikur gegn Leikni í Reykjavík. Fyrsti heimaleikurinn verður svo gegn KA á Ólafsfjarðarvelli í 3. umferðinni, sannkallaður nágranna slagur. Í lokaumferðinni spilar KF á útivelli gegn Selfossi.  Alla leikina má sjá hér.

Fyrstu fimm leikirnir verða:

  • 1. umferð            Fjölnir – KF     Fjölnisvöllur
  • 2. umferð            Leiknir R. – KF     Leiknisvöllur
  • 3. umferð            KF – KA     Ólafsfjarðarvöllur
  • 4. umferð            Víkingur R. – KF     Víkingsvöllur
  • 5. umferð             KF – Haukar     Ólafsfjarðarvöllur

Síðustu þrír leikirnir verða:

  • 20. umferð           Þróttur R. – KF     Valbjarnarvöllur
  • 21. umferð           KF – Grindavík     Ólafsfjarðarvöllur
  • 22. umferð           Selfoss – KF     Selfossvöllur