Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Knattspyrnufélag Vesturbæjar (KF og KV) mætast í 2. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli í dag kl. 14. KF gerði jafntefli við Tindastól í síðasta leik og þarf á öllum stigunum að halda, en liðið er í 9. sæti með 9 stig.