KF framlengdi við fjóra leikmenn

Fjórir leikmenn fremlengdu samning sinn við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar nú á dögunum. Þetta eru þeir Grétar Áki Bergsson, Þorsteinn Már Þorvaldsson, Hrannar Snær Magnússon og Bjarki Baldursson. Þessir menn hafa verið mikilvægur partur af uppbyggingu félagsins undanfarin ár og er mikil ánægja innan félagsins að framlengja samninga við þessa knattspyrnumenn.

Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum KF.

ImageImage

ImageImage