Á laugardaginn kemur verður KF-dagur haldinn í Ólafsfirði þar sem Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir Tindastóli frá Sauðárkróki. Nágrannaslagur  í 1. deild karla !

Dagskrá:

Laugardagur 22.júní

KF – DAGUR

  • 12:30-13:00        4.-3. flokkur karla keppa við foreldra
  • 13:00-13:30        4. kvenna, 5.kk/kvk, 6.kk/kvk,  7.og 8.flokkur keppa innbyrðis
  • 13:30                     Andlitsmálun og grillaðar pylsur
  • 13:55                     Yngstu iðkendur leiða leikmenn inná völlinn
  • 14:00                     1. deild karla   KF-Tindastóll

Í hálfleik:    Grillaðar GOÐA-pylsur í boði NORLENSKA – Kjarnamenn grilla. KF fær viðurkenningu sem FYRIRMYNDARFÉLAG ÍSÍ. Allir iðkendur 10 ára og yngri sem mæta í búning fá gjöf frá félaginu.

Allir á völlinn – áfram KF. www.kfbolti.is