Knattspyrnufélag Fjalalbyggðar vantar ýmsa hluti fyrir íbúðirnar sem leikmenn félagsins verða gista í nú í sumar. Ef einhver getur gefið eða lánað félaginu þá vinsamlegast hafið samband við Gulla á Ólafsfirði (842-0906) eða Rósu Dögg á Siglufirði (848-2242).

  • Tvíbreytt rúm – Sjónvarpsskáp – Kommóða – Ísskápur – Fartölva – Kaffikanna – Örbylgjuöfn
  • 3 x Þvottavél – Eldhúsáhöld, glös, diska, skálar og hnífapör – Sófasett – Ristavél – Borðgrill
  • Potta og pönnu – Eldavél – Mixara

www.kfbolti.is