KF að smíða nýja heimasíðu

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur uppfært hjá sér vefinn kfbolti.is, og eru nú komnir með wordpress vef, sem þægilegt er að vinna með. Sveinn Andri er vefstjóri þessa nýja vefs sem er enn í uppbyggingu. Eldri vefurinn var lítið uppfærður síðustu árin og mikið um úreltar upplýsingar. Það verður spennandi að sjá þegar vefurinn verður fullgerður, hvaða upplýsingar munu koma þarna inn.

Til hamingju KF !