Eyjafjarðarsveit hefur gert könnun um hvert sé einkennisfjall Eyjafjarðarsveitar. Niðurstöður eru þær að fjallið Kerling hlaut 37 atkvæði af 45 sem bárust. Mörg skemmtileg svör fylgdu atkvæðum.