Keppt í Norðurlandsjakanum

Keppnin Norðurlandsjakinn fer fram Norðurlandi dagana 25.-27. ágúst. Keppt verður á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Dalvíkurbyggð og Norðurþingi.  Á Dalvík fer keppnin fram föstudaginn 26. ágúst á túninu milli Bergs og heilsugæslunnar þar sem kapparnir taka þátt í kútakasti yfir vegg.  Allir eru velkomnir að koma og horfa á. Einni

Dagskrá Norðurjakans:

Fimmtudagurinn 25. ágúst

Kl. 12:00   Hvammstangi. Öxullyfta við Selasetrið
Kl. 17:00   Blönduós. Réttstöðulyfta við Blönduskóla

Föstudagurinn 26. ágúst

Kl. 12:00   Dalvík. Kútakast yfir vegg fyrir ofan Berg
Kl. 17:00   Húasvík. Uxaganga á hafnarsvæðinu

Laugardagurinn 27. ágúst

Kl. 12:00   Sauðárkrókur. Atlas steinn tjaldsvæðinu á Nöfunum
Kl. 16:00   Skagaströnd. Keflisglíma á útisviði Hólanesi

Nordurjakinn-plakat