Kattakona er Norðlendingur ársins 2012

Norðlendingur ársins 2012 er kona sem elskar ketti. Hún býr á Akureyri og er dýravernd hennar helsta áhugamál og ástríða.  Á árinu stofnaði hún kattahvarfið Kisukot á Akureyri og hélt úti vefsíðu og fann köttum ný heimili.  Norðlendingur ársins 2012 að mati lesenda Akureyrar vikublaðs er Ragnheiður Gunnarsdóttir. Facebooksíðu hennar má sjá hér.

Aðrir sem hlutu atkvæði voru: Róbert Guðfinnsson, kenndur við Rauðku á Siglufirði, Björgunarsveitarmenn á Norðurlandi, Steingrímur J. Sigúfússon og kvennalið Þórs í knattspyrnu.

Allt viðtalið við hana má lesa hér.

KisukotRagnheiður Gunnarsdóttir