Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps hefur unnið að því að útsetja lög skagfirska sveiflukóngsins Geirmundar Valtýssonar og er nú komið að því að leyfa gestum Berg Menningarhúss á Dalvík að njóta. Dagskrána kalla þeir: Lífsdans Geirmunar Valtýssonar.

Tónleikarnir verða haldnir í Bergi laugardaginn 13. apríl kl. 15:00. Miðaverð kr. 3.000.