Kalda vatnið orðið drykkjarhæft á Grenivík

Í vikunni var íbúum Grenivíkur tilkynnt að óhætt væri nota kalda vatnið til drykkjar aftur. Sýni voru tekin í viku byrjun sem komu vel út.
Íbúar Grenivíkur eru þó eindregið hvattir til að spara kalda vatnið næstu vikurnar þar sem loka þurfti annari leiðslunni.