Kaffi Rauðka opnar aftur

Kaffi Rauðka á Siglufirði hefur tilkynnt að staðurinn opni aftur á morgun, 11. mars kl. 12-22. Opið verður frá fimmtudegi til sunnudags. Staðurinn hefur verið lokaður undanfarið en nú geta gestir aftur mætt og náð sér í mat og veitingar á þessum frábæra stað.