Kaffi Króks Sandspyrnan 2013

Skráning er nú hafin í fyrstu umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu en keppnin fer fram í landi Garðs við Sauðárkrók laugardaginn 22. júní kl. 13.00.  Það er Bílaklúbbur Skagafjarðar sem heldur þessa keppni í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar.

Upplýsingar um reglur Íslandsmótsins í sandspyrnu má finna á https://docs.google.com/file/d/0BxxH6TxMkJuoQnJ5QTZ5N2l0UkU/edit?pli=1
Keppnistjóri er Þórður Guðni Ingvason.

www.bks.is