Jónsmót haldið á Dalvík um helgina

Um helgina verður mikil hátíð á Dalvík þar sem Jónsmót verður haldið.  Reiknað er með að um 200 keppendum á aldrinum 9 -13 ára ásamt þjálfurum, foreldrum og áhangendum. Keppnin hófst í gærkvöld en þar var keppt í stórsvigi.  Í dag er svo keppt í svigi og sundi.  Að lokinni sundkeppni verður svo verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöðinni á Dalvík.

Dagskrá: