Jónborg-Svanborg í Mjólkurbúðinni

Sýningin JÓNBORG-SVANBORG opnar laugardaginn 16. apríl kl. 15.00 í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Málverk og innsetning úr endurvinnsluplasti og postulínssvönum. Á opnun verður Jónborg með sögugjörning á slaginu 15:15 og að sjálfsögðu verður hatturinn á sínum stað. Tvær sýningarhelgar 16.-17. apríl og 23.-24. apríl.

12998708_10209611936602189_2692016481260529123_n