Kylfingurinn Jón Karl Ágústsson sem er íbúi á Siglufirði fór holu í höggi á 6. holu á Siglógolf á Siglufirði. Gaman að segja frá því að faðir hans náði sama árangri á sömu holu um verslunarmannahelgina.
Siglógolf greindi fyrst frá þessu á fésbókarsíðu sinni.